Lagning vatnsleiðslu til Vestmannaeyja

Skipið Henry P. Landi í Vestmannaeyjahöfn. Leiðslan var á einu kefli á skipinu Henry P. Lading. Skipið var 1/9 hluti úr gömlu olíuskipi. Fjórar klukkustundir og 45 mínútur tók að leggja leiðsluna. Lengd leiðslunnar er 12,9 km. 20. júlí 1968 fór fjallavatnið að renna í gegnum leiðsluna.

Efnisflokkar
Nr: 56667 Ljósmyndari: Þjóðbjörn Hannesson Tímabil: 1960-1969 þjh00264