Bifreiðaverkstæði Akraness

Aftari röð frá vinstri: Steinþór Bjarni Ingimarsson (1925-2015) bifvélavirki, óþekktur bílstjóri, Sigurgeir Sævar Sveinsson (1938-2001) bifvélavirki, Guðjón Hafliðason (1938-) bifvélavirki, Pálmi Sveinsson (1921-1987) lagermaður, Sigurður Ástvaldur Hannesson (1938-1990) vélstjóri og bifvélavirki, Friðþjófur Helgason (1917-1988) bifvélavirki, Sigurjón Hannesson (1938-) húsasmiður og Þórir Marinósson (1935-) bifvélavirki
Fremri röð frá vinstri: Óþekktur, Sverrir Bragi Kristjánsson (1934-2018) skipstjóri og Ingibergur Theodór Bjarnason (1933-2005)
Þetta eru starfsmenn Bifreiðaverkstæði Akraness sem Guðmundur Sveinbjörnsson rak á Þjóðbraut 1.
Bíll frá Póstþjónustu Reykjavíkur.
Myndin er tekin á árunum 1956-1958

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 33937 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1950-1959