Fólk við Læknishúsið árið 1912

Hér má sjá myndina fullri stærð
Aftari röð frá vinstri: Moritz Ólafsson (1896-1940), Elín Jakobsdóttir, Hendrikka Finsen (1900-1981) með krosslagðar hendur, Svava Finsen (1907-1995) lítil stúlka og Pétur Hjaltested (1965-1937)
Fremri röð frá vinstri: Árni Throsteinsson(1870-1962), Svavar Hjaltested (1991-1991) lítill drengur, Soffía Hjaltested, Helga Thorsteinsen (1875-1959), Ingibjörg Finsen (1872-1936), Níels Finsen (1909-1985) lítil drengur, Ólafur Finsen (1867-1958), Karítas Finsen 1896-1956) og Óli Pétur Finsen (1895-1917).
Texti hér er fenginn af bakhlið myndarinnar sem kom úr fórum Byggðasafns Akraness.

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 32210 Ljósmyndari: Magnús Ólafsson Tímabil: 1900-1929