Sigurlaug Inga og Auður Minný Árnadætur

Sigurlaug og Auður eru dætur Árna Ingvarssonar og konu hans Önnu Guðmonsdóttur, þær eru fæddar 19. sept. 1937. Myndin er tekin í október 1948. Myndir af þeim úr sömu myndatöku má sjá í sitthvoru lagi hér og hér.

Efnisflokkar
Nr: 24637 Ljósmyndari: Bjarni Árnason Tímabil: 1930-1949 bar00665