Jaðarsbærinn

Hér má sjá myndina í svart-hvítu
Þetta er Jaðarsbærinn sem stóð á Jaðarsbökkum þar sem íþróttasvæði Akurnesinga er. Stór og mikill steinn er staðsettur þar sem jaðarsbærinn stóð. Síðasti ábúandi þar var Kristín Jónsdóttir, fædd 6. nóvember 1857, dáin 1. janúar 1947. Hún bjó þar til ársins 1933 en þá fluttist hún til dóttursonar síns Karls Auðunssonar, að Mánabraut 17 (Hét áður Baugastígur). Jaðarsbærinn var rifinn 1933. Lituð ljósmynd fræa svart/hítri filmu

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 4948 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 ola00383